24.10.2008 | 09:31
Íslendingar
Allveg er merkilegt hvað þjóðasálinn er skemd af öfund út í hinn vinnandi mann. Bubbi og verðbréf ???
Bubbi er hin venjulegi maður sem er að reyna að fá þjóðina til að vakna af þyrnirósarsvefni fjármálanna.
Hver reyndi ekki að hala inn pening á þessu ævintýri sem entist svo stutt ,og allir sem eitthvað áttu undir koddanum reyndu að eignast meira , Eg hefði gert það ef ég hefði haft eitthvað til að moða úr ,,enn svo var ekki ,,þá sjaldann sem maður gat sagt ,,hjúk ,,yfir því að vera bara vennjulegur Íslendingur með skuldabagga og áhyggjur af næsta degi ,
Hitt er svo annað mál að stjórnmálaspillinginn á íslandi er eitthvað sem menn þurfa að fara gera eitthvað í og það fljótlega ,,Hlustið á viðtalið við 'Birgir,vinnurglæpamanna' og reynið að fá sannfæringuna í blóðið að þetta sé það sem ekki er hægt ,,??? hvurslags kjaftæði er á ferðinni hér ?? Vill ekki frysta eignir auðmanna
Er Manninum sjálfrátt ??? hum
Og ekki er nú minni vittleysan í Dabba Kóng ??
og ekki minst ,,,HVAR ER ;BJÖRGÚLFUR , JÓN ÁSGEIR; OG ÞEIR FEÐGAR ÚR BAKKAVÖR ; SAMHERJA STUTTBUXNALIÐIÐ, og BANKASTJÓRINN SEM VAR AÐ KAUPA HÚS Á EINGLANDI FYRIR !! MILLJ PUND ?????
Hefur pressan og allmenningur eingann áhuga á hvað þeir eru að gera núna.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.